Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

JW LIBRARY

Algengar spurningar – JW Library (Windows)

Algengar spurningar – JW Library (Windows)

JW Library virkar á eftirfarandi tækjum:

  • Spjaldtölvum og PC-tölvum með Windows 8

    Athugið að framvegis verða ekki gefnar út uppfærslur fyrir Windows 8.0. Vinsamlegast uppfærið í Windows 8.1 eða nýrra til að geta fengið nýjustu uppfærslur og rit.

  • Símum með Windows Phone 8 eða nýrri

Ekki stendur til að gefa appið út fyrir eftirfarandi tæki:

  • Tölvur með Windows 7 og eldri

  • Síma með Windows Phone 7.8 og eldri

 

Fleiri tungumálum verður bætt við smám saman. Til að sjá á hvaða tungumálum rit eða myndbönd eru fáanleg skaltu smella á Language-hnappinn.

Litirnir skipta biblíubókunum í átta flokka sem eru útskýrðir í Spurningu 19 í Kynningu á orði Guðs.

 

JW Library virkar í grunninn eins á öllum stýrikerfum. Hins vegar geta uppfærslur fyrir mismunandi stýrikerfi komið út á mismunandi tímum.

 

Nei. Þú glatar öllum bókamerkjum og litamerkingum ef þú tekur JW Library niður. Ef þú eyðir riti er þeim aftur á móti haldið til haga, skyldirðu vilja sækja ritið aftur seinna.

 

Nei. Sem stendur er aðeins hægt að nálgast bókamerki og litamerkingar á tækinu þar sem þau voru búin til.

 

Vinsamlegast fylltu út og sendu inn rafræna eyðublaðið. Eyðublaðið er ekki hugsað til að veita almenna hjálp varðandi appið eða snjalltækið þitt.