Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

JW LIBRARY

Upplýsingar fyrir notendur Windows 8 og Windows Phone 8

JW Library er app gefið út af Vottum Jehóva. Með appinu er hægt að bera saman mismunandi biblíuþýðingar og lesa biblíunámsbækur og -bæklinga.

 

 

Algengar spurningar

Virkar appið á snjalltækinu mínu?

Get ég fundið rit eða myndbönd á mínu tungumáli á JW Library?

Af hverju eru nöfn biblíubókanna í mismunandi litum á valmyndinni?

Hvers vegna er munur á appinu eftir stýrikerfum?

Er tekið öryggisafrit af bókamerkjunum mínum og litamerkingum?

Get ég samnýtt bókamerki og litamerkingar um mismunandi tæki?

Hvernig get ég komið tillögu á framfæri eða látið vita ef upp kemur vandamál?