Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Virkar appið á snjalltækinu mínu?

Virkar appið á snjalltækinu mínu?

JW Library virkar á eftirfarandi tækjum frá Apple:

  • iPad 2 og nýrri (með iOS 6.0 eða nýrra)

  • iPhone 3GS og nýrri (með iOS 6.0 eða nýrra)

  • Fjórðu kynslóð iPod touch (með iOS 6.0 eða nýrra)

Ekki stendur til að gefa appið út fyrir eftirfarandi tæki:

  • iPad 1

  • iPhone 3G og eldri

  • iPod touch, eldri en fjórðu kynslóð