Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Námsaðferðir

Námsaðferðir
 • Lestu og berðu saman orð og orðasambönd á þínu máli og málinu sem þú ert að læra.

 • Hlustaðu á einhvern sem hefur þetta mál að móðurmáli lesa orð, orðasamband eða rit.

 • Horfðu á myndskeið fyrir boðunina á málinu sem þú vilt læra.

 • Notaðu myndir til að læra.

 • Taktu eftir hvernig mismunandi orð hafa áhrif á byggingu setningar með því að nota málfræði-valmyndina.

 • Æfðu þig með því að gera verkefni.

  • Horfa: Veldu rétt orð yfir það sem þú sérð.

  • Para saman: Paraðu saman orð og mynd.

  • Hlusta: Veldu mynd sem á við það sem þú heyrir.

  • Minnisspjöld: Giskaðu á rétta þýðingu á því sem myndin sýnir.

  • Hlustunarverkefni: Hlustaðu á orð lesin með hléum, endurtaktu síðan hvert orð upphátt til að æfa þig.