Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Hvaða tungumál eru til á Roku?

Hvaða tungumál eru til á Roku?

Með Roku-appinu geturðu horft á myndbönd á eftirfarandi tungumálum: albönsku, amerísku táknmáli, argentínsku táknmáli, brasilísku táknmáli, dönsku, eistnesku, ekvadorsku táknmáli, ensku, finnsku, frönsku, hollensku, iban, indónesísku, ítölsku, ítölsku táknmáli, íslensku, kinjarúanda, kólumbísku táknmáli, króatísku, malagasísku, malajísku, maya, mexíkósku táknmáli, nígerísku-pidgin, norsku, portúgölsku, serbnesku (latneskt), shona, slóvakísku, slóvensku, spænsku, súlú, sænsku, tagalog, tahítísku, tékknesku, tsonga, tsotsil, ungversku, venesúelsku táknmáli, xhósa og þýsku.

Notaðu tungumálahnappinn á upphafssíðu Sjónvarps Votta Jehóva til að velja tungumál.