Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

JW Broadcasting

JW Broadcasting býður upp á fjölskylduvænt sjónvarpsefni á Netinu sem nærir fólk andlega. Horfðu á efni sem tekið hefur verið upp í sjónvarpsveri Votta Jehóva ásamt fjölda myndbanda af vefsíðunni jw.org. Smelltu á Streaming til þess að velja streymirás, sem sjónvarpar myndböndunum allan sólarhringinn, eða horfðu á einstaka myndbönd hvenær sem þú vilt með því að nota viðmótið Video on Demand. Á Audio-hluta síðunnar getur þú hlustað á fjölbreytta útvarpsdagskrá, þar á meðal tónlist, leikrit og leiklestur úr Biblíunni.

Þú getur horft á útsendinguna á Netinu í tölvu, spjaldtölvu og á snjallsíma með því að fara inn á tv.jw.org eða á sjónvarpstækinu þínu með því að nota stafrænan Roku-margmiðlunarspilara.

 

Sjónvarp Votta Jehóva – yfirlit

Lærðu að nýta þér Sjónvarp Votta Jehóva til fulls.

Horfðu á efni sem streymt er á TV.JW.ORG

Lærðu að nota streymimöguleikann á tölvu, spjaldtölvu eða snjallsíma. Einnig hvernig á að velja mismunandi rásir og skoða dagskrána.

Horfðu á Video on Demand á TV.JW.ORG

Horfðu á valið myndband hvenær sem er. Leitaðu að myndbandi eða stjórnaðu spilunninni. Spilaðu öll myndböndin í einum flokki.

Hlustaðu á hljóðskrár á TV.JW.ORG

Njóttu þess að hlusta á leiklestur og tónlist. Spilaðu eina hljóðskrá eða allan flokkinn.

Að breyta stillingum á tölvu, spjaldtölvu eða snjallsíma

Veldu skjáupplausn sem hentar, virkjaðu eða lokaðu texta, veldu forgangsrás á streyminu.

Algengar spurningar – Sjónvarp Votta Jehóva (á Netinu)

Finndu svör við algengustu spurningunum.

Uppsetning JW Broadcasting á Roku

Fygldu þessum leiðbeiningum til að setja upp og horfa á JW Broadcasting á Roku-spilaranum þínum.

Notaðu Roku til að horfa á streymt efni

Farðu eftir þessum leiðbeiningum ef þú þarf hjálp til að sjá streymandi efni frá JW Broadcasting á Roku-spilara.

Algengar spurningar – Sjónvarp Votta Jehóva (Roku)

Finndu svör við algengustu spurningunum.

Algengar spurningar – Sjónvarp Votta Jehóva (Apple TV)

Finndu svör við algengustu spurningunum.

Algengar spurningar – Sjónvarp Votta Jehóva (Fire TV)

Finndu svör við algengustu spurningunum.