Hoppa beint í efnið

4. JÚLÍ 2016
NÝTT Á VEFNUM

Breytingar á myndbandasíðunni á JW.ORG

Breytingar á myndbandasíðunni á JW.ORG

Myndbandasíðan á jw.org hefur verið uppfærð með eftirfarandi nýjungum:

  • Inniheldur öll jw.org-myndbönd.

  • Hægt er að leita að myndböndum (ekki mögulegt á öllum tungumálum).

  • Myndböndin eru flokkuð á sama hátt og í JW Library-appinu og myndbandasafninu í Sjónvarpi Votta Jehóva.

Þú getur fundið síðuna á sama hátt og áður, meðal annars undir ÚTGÁFA > MYNDBÖND, með því að velja „Finna myndbönd“ á heimasíðu jw.org og með því að smella á „Myndbönd“ neðst á hverri síðu á jw.org.

Skoða uppfærðu myndbandasíðuna.