Hoppa beint í efnið

3. NÓVEMBER 2017
NÝTT Á VEFNUM

Finndu samkomustað á nýjan og auðveldari hátt

Finndu samkomustað á nýjan og auðveldari hátt

Síðan „Finna samkomu“ á jw.org hefur verið endurhönnuð. Nú geturðu leitað að safnaðarsamkomum, svæðismótum og umdæmismótum á einni og sömu síðunni. Aðrar endurbætur gera þér kleift að sjá staði á korti og afmarka leitarniðurstöður. Auk þess er nú auðveldara að nota síðuna í snjalltækjum.

Fara á síðuna „Finna samkomu“.