Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

21. APRÍL 2017
NÝTT Á VEFNUM

Dómur Hæstaréttar Rússlands – myndband

Dómur Hæstaréttar Rússlands – myndband

Hinn 20. apríl 2017 féllst Hæstiréttur Rússneska ríkjasambandsins á þá kröfu dómsmálaráðuneytisins að loka skuli stjórnarmiðstöð Votta Jehóva í Rússlandi. Söfnuðurinn hyggst áfrýja úrskurðinum.

Nánari upplýsingar um dóm Hæstaréttar og viðbrögð stjórnandi ráðs Votta Jehóva er að finna í myndbandi í Sjónvarpi Votta Jehóva.