Hoppa beint í efnið

6. október 2017
NÝTT Á VEFNUM

Breyting á „Biblían og lífið“

Breyting á „Biblían og lífið“

Breyting hefur verið gerð á „Biblían og lífið“ á jw.org svo að auðveldara sé að nálgast upplýsingar eftir viðfangsefnum. Hér eru nokkur dæmi um breytingar sem hafa verið gerðar:

  • Í nýja flokknum „Mannkynssagan og Biblían“ er að finna efni um varðveislu, þýðingu og útbreiðslu Biblíunnar og það hvernig nýjar uppgötvanir staðfesta sögulega nákvæmni hennar enn frekar.

  • Nýi flokkurinn „Friður og hamingja“ útskýrir hvernig Biblían getur hjálpað okkur að takast á við álag daglegs lífs og finna frið og hamingju þrátt fyrir ýmis vandamál.

  • Í nýja flokknum „Vísindin og Biblían“ er athyglinni beint að því hvernig efnisheimurinn sýnir fram á vísindalega nákvæmni Biblíunnar.

  • Flokknum „Biblíuspurningar og svör“ hefur verið breytt svo að auðveldara sé að finna spurningar um ákveðin viðfangsefni.

  • Flokkurinn „Hjálp handa hjónum og foreldrum“ heitir nú „Hjónabandið og fjölskyldan“. Þar er að finna hagnýt ráð Biblíunnar sem geta gert hjónabandið enn betra og komið að góðum notum við barnauppeldið.