Hoppa beint í efnið

Viðhorf til uppruna lífsins

Hvers vegna höfum við trú á tilvist Guðs?

Prófessor nokkur dró mikilvæga ályktun af því hversu flókin náttúran er.

Sérfræðingur í heilasjúkdómum skýrir frá trú sinni

Prófessor Rajesh Kalaria ræðir um störf sín og trú. Hvað vakti áhuga hans á vísindum? Hvað fékk hann til að endurskoða afstöðu sína til uppruna lífsins?

Irène Hof Laurenceau: Bæklunarlæknir skýrir frá trú sinni

Starf hennar við að setja gerviliði í fætur hafði þau áhrif að hún fór að draga trú sína í efa.

Monica Richardson: Læknir skýrir frá trú sinni

Hún velti fyrir sér hvort barnsfæðing væri kraftaverk eða hvort hönnun byggi þar að baki. Að hvaða niðurstöð komst hún á grundvelli reynslu sinnar sem læknir?

Fósturfræðingur skýrir frá trú sinni

Prófessor Yan-Der Hsuuw trúði áður á þróun en skipti um skoðun eftir að hann hóf vísindarannsóknir.

Yfirskurðlæknir skýrir frá trú sinni

Guillermo Perez trúði lengi vel á þróun en er núna sannfærður um að mannslíkaminn sé hannaður af Guði. Hvers vegna snerist honum hugur?

Nýrnasérfræðingur skýrir frá trú sinni

Hvers vegna fór læknir og trúleysingi að hugsa um Guð og tilgang lífsins? Hvað breytti viðhorfi hennar til trúar?

Hugbúnaðarverkfræðingur skýrir frá trú sinni

Þegar Dr. Fan Yu hóf störf við stærðfræðilegar rannsóknir trúði hann á þróun. Núna trúir hann að lífið hafi verið hannað og skapað af Guði. Hvers vegna?

Massimo Tistarelli: Þjarkahönnuður skýrir frá trú sinni

Virðing hans fyrir vísindum fékk hann til að draga trú sína á þróun í efa.

Tilraunaeðlisfræðingur skýrir frá trú sinni

Tvennt í eðli náttúrunnar sannfærði Wenlong He um að til sé skapari.

„Ég er sannfærður um að til sé skapari“

Frédéric Dumoulin bauð við trúarbrögðunum og missti þess vegna trúna á Guð. Hvernig hafa rannsóknir hans á Biblíunni og hönnun lífvera sannfært hann um að til sé skapari?

Örverufræðingur skýrir frá trú sinni

Flókin efnasamsetning frumunnar fékk Feng-Ling Yang, sem er vísindakona á Taívan, til að skipta um skoðun varðandi þróun. Lestu viðtal við hana.

Lífefnafræðingur ræðir um trú sína

Skoðaðu staðreyndir sem hún velti fyrir sér og hvers vegna hún trúir að Biblían sé orð Guðs.

Píanóleikari skýrir frá trú sinni

Tónlistin sjálf sannfærði þennan fyrrverandi trúleysingja um að til væri skapari. Hvað varð til þess að hann fór að trúa að Biblían væri frá Guði?

Petr Muzny: Doktor í lögfræði skýrir frá trú sinni

Petr fæddist undir stjórn kommúnista. Hugmyndin um skapara var álitin vitleysa. Taktu eftir hvað fékk hann til að skipta um skoðun.

„Ég er sannfærður um að lífið er hannað af Guði“

Lestu um vísindamann sem breytti um skoðun á Biblíunni, þróunarkenningunni og uppruna lífsins.