Hoppa beint í efnið

Býr hönnun að baki?

Mannslíkaminn

Geta mannslíkamans til að græða sár

Hvernig líkja vísindamenn eftir hæfni líkamans til að græða sár við hönnun á nýju plastefni?

Landdýr

Tunga kattarins – býr hönnun að baki?

Húskettir geta notað fjórðung þess tíma sem þeir eru vakandi í snyrtingu. Hver er galdurinn á bak við árangursríkan þvott þeirra?

Feldur sæotursins

Sum spendýr, sem lifa í vatni eða sjó, eru með þykkt spiklag sem heldur á þeim hita. En sæoturinn er öðruvísi úr garði gerður.

Veiðihár kattarins

Af hverju eru vísindamenn að hanna vélmenni útbúin nemum sem þeir kalla rafveiðihár?

Þefskyn hunda – býr hönnun að baki?

Hvað er það við þefskyn hunda sem hefur verið vísindamönnum innblástur til að reyna að líkja eftir?

Fætur hestsins

Hvers vegna hefur verkfræðingum ekki tekist að líkja eftir hönnun þeirra?

Sjávarlífverur

Lím hrúðurkarla

Lím hrúðurkarla er talið betra en allt manngert lím. En þar til nýverið var það hulin ráðgata hvernig hrúðurkarlar festa sig við blautan flöt.

Lögun sjávarskelja

Lögun og mynstur sjávarskelja er til verndar lindýrinu sem þar býr.

Spunaþræðir kræklingsins

Kræklingar festa sig við hluti með þráðum. Að skilja hvernig þeir virka getur hjálpað mönnum að finna nýjar og betri aðferðir til að festa tækjabúnað við byggingar eða tengja sinar við bein.

Undraverðir armar kolkrabbans – býr hönnun að baki?

Verkfræðingar hafa þróað þjarkaarm með eiginleika sem svipa til undraverðra eiginleika arma kolkrabbans.

Bægsli hnúfubaksins

Lestu um það hvernig lögun bægsla þessa risavaxna hvals hefur haft áhrif á daglegt líf þitt.

Sjálfhreinsibúnaður grindhvalsins – býr hönnun að baki?

Hvers vegna hafa skipafyrirtæki áhuga á einstökum eiginleikum hans?

Ómsjá höfrungsins – býr hönnun að baki?

Vísindamenn reyna að líkja eftir undraverðum hæfileikum þessara dýra til að rannsaka og skilja umhverfi sitt.

Hali sæhestsins

Sæhesturinn er fiskur með einstakan hala sem er innblástur fyrir hönnun þjarka.

Örverur sem brjóta niður olíu

Hve öflugar eru þær við að hreinsa upp olíu samanborið við nútímatækni?

Fuglar

Litir fugla sem upplitast aldrei

Hvernig leggja litir fugla sem upplitast aldrei grunninn að betri málningu og fataefnum?

Vængir uglunnar

Flókin bygging vængja uglunnar gætu verið lykillinn að hljóðlátari vindmyllum.

Ratvísi lappajaðrakansins

Lestu um átta daga ferðalag lappajaðrakansins, eitt merkilegasta farflug sem menn þekkja.

Skriðdýr og froskdýr

Hali agama-eðlunnar

Hvernig getur þessi eðla stokkið af láréttum fleti yfir á lóðréttan vegg?

Skoltur krókódílsins

Hann getur bitið þrisvar sinnum fastar en ljón eða tígrisdýr en hefur samt meiri næmni en fingurgómar mannshandarinnar. Hvernig stendur á því?

Froskur með sérkennilega æxlunarhætti

Hvers vegna sagði þróunarsinni að ómögulegt væri að hugsa sér að þessi froskur hefði breyst hægt og sígandi?

Skordýr

Hvernig forðast maurar umferðarteppur

Maurar sleppa við umferðarteppur. Hvernig fara þeir að því?

Lendingaraðferð býflugunnar

Hvers vegna er tilvalið að nýta þessa aðferð í sjálfstýringu fyrir flygildi?

Býkúpan

Hvað vissu býflugur um góða nýtingu rýmis, sem stærðfræðingar gátu ekki sannað fyrr en árið 1999?

Háls maursins

Hvernig getur maurinn borið margfalda þyngd sína?

Fálmarahreinsibúnaður smíðamaursins

Þetta pínulitla skordýr þarf að halda sér hreinu til að komast af. Hvernig leysir það þetta mikilvæga verkefni?

Hitavörn silfurmaursins í Sahara

Þetta skordýr þolir meiri hita en flest dýr sem vitað er um. Hvernig getur hann þolað svo gríðarlegan hita?

Stundvísi sautján ára tifunnar

Furðuleg hringrás lífsins hjá þessu heillandi skordýri felst í því að öll kynslóðin kemur upp á yfirborðið í aðeins fáeinar vikur á 13 eða 17 ára fresti.

Vængur fiðrildisins

Yfirborð fiðrildisvængsins er ekki eins slétt og það virðist vera. Hvaða tilgangi þjónar sérstök áferð fiðrildisvængsins?

V-laga staða hvíta kálfiðrildisins – býr hönnun að baki?

Hvað gera hvítu kálfiðrildin sem hefur hjálpað vísindamönnum að hanna betri sólarsellur?

Næm heyrn grænskvettunnar

Eyra þessa litla skordýrs starfar á svipaðan hátt og mannseyrað. Hvernig geta rannsóknir á þessu einstaka skynfæri gagnast vísindum og verkfræði nútímans?

Köngulær

Klístrað vopn búldukóngulóarinnar

Vefur búldukóngulóarinnar er sterkur þar sem hann þarf að vera það og veikur þar sem hann þarf að vera það. Hvernig er það hægt?

Plöntur

Skærblár litur pollia-bersins

Þetta ber inniheldur ekkert litarefni en er samt skærblárra en nokkur önnur jurt sem vitað er um. Hver er leyndardómurinn að baki skærum lit þess?