Hoppa beint í efnið

Spurningar unga fólksins – svör sem duga, 2. bindi

Spurningar unga fólksins – svör sem duga, 2. bindi

Það er nauðsynlegt að fá ráð sem hægt er að treysta. Þú getur fundið þau í bókinni Spurningar unga fólksins – svör sem duga, 2. bindi. Þessi bók er byggð á viðtölum við hundruð ungmenni um heim allan. Góð ráð Biblíunnar hafa hjálpað þeim. Þau geta líka hjálpað þér.

Í þessari bók finnurðu svör við spurningum um:

  • Hitt kynið

  • Breytingar í lífinu

  • Vináttu

  • Skóla og jafnaldra

  • Peninga

  • Foreldra

  • Tilfinningar

  • Afþreyingu

  • Samband þitt við Guð

Þú getur sótt þessa bók á PDF-formi eða beðið um eintak af bókinni með því að skrifa einni af skrifstofum okkar.

Athugið: Á tölvutæku formi er núna hægt að skrifa inn í PDF-skjalið. Ef hægt er að gera þetta í tölvunni þinni geturðu skrifað athugasemdir og svör beint inn í bókina á PDF-formi.