Hoppa beint í efnið

HVAÐ KENNIR BIBLÍAN? (NÁMSVERKEFNI)

Hamingjuríkt fjölskyldulíf (1. hluti)

Þetta námsverkefni er byggt á 14. kafla bókarinnar Hvað kennir Biblían?

Hver er lykillinn að hamingjuríku hjónabandi? Hvernig koma leiðbeiningar Biblíunnar eiginmönnum og eiginkonum að gagni?