Hoppa beint í efnið

Ríki Guðs

Hvað er Guðsríki?

Kynntu þér hvers vegna Guðsríki er æðra öllum öðrum ríkisstjórnum.

Er ríki Guðs innra með okkur?

Hvað merkir orðalagið í Biblíunni „Guðs ríki er innra með yður“?

Hverju kemur ríki Guðs til leiðar?

Kynntu þér hvers er að vænta þegar stjórn Guðs ríkir yfir jörðinni.

Hvað gefur tímatal Biblíunnar til kynna varðandi árið 1914?

Spádómurinn um ,tíðirnar sjö‘ í 4. kafla Daníelsbókar bendir nákvæmlega á hvenær þáttaskil yrðu í stjórn manna.

Hvernig kemst heimsfriður á?

Kynntu þér hvernig Guð lofar að koma á heimsfriði fyrir atbeina Guðsríkis.

Hvað tákna ,lyklar himnaríkis‘?

Hvað var opnað með þessum lyklum og hverjum gagnaðist það?