Hoppa beint í efnið

Lífið og dauðinn

Lífið

Hver er tilgangur lífsins?

Hefurðu einhvern tíma velt fyrir þér spurningunni: Hver er tilgangur lífsins? Kynntu þér hvernig Biblían svarar þessari spurningu.

Hver er vilji Guðs með mig?

Þarft þú að fá sérstakt tákn, sýn eða köllun frá Guði til að vita hver vilji hans sé með þig? Kynntu þér svar Biblíunnar.

Hvernig er hægt að fá eilíft líf?

Biblían lofar að sá sem gerir Guðs vilja vari að eilífu. Skoðum þrennt sem hann vill að við gerum.

Nöfn hverra eru rituð í „bók lífsins“?

Guð hefur lofað að minnast þeirra sem eru honum trúir. Er nafn þitt í „bók lífsins“?

Dauði

Hvers vegna deyr fólk?

Svar Biblíunnar við þessari spurningu veitir bæði huggun og von.

Hvað gerist við dauðann?

Eru hinir dánu meðvitaðir um það sem er að gerast í kringum þá?

Hvað segir Biblían um líkbrennslu?

Er fleiri en ein aðferð viðeigandi til að ganga frá líkamsleifum látinna?

Ótti við dauðann – hvernig getur þú sigrast á slíkum ótta?

Þú getur notið lífsins betur ef þú sigrast á sjúklegum ótta við dauðann.

Reynsla í nálægð dauðans – hvað merkir hún ekki?

Gefur slíkt innsýn inn í framhaldslíf? Frásaga Biblíunnar af upprisu Lasarusar varpar ljósi á þessi mál.

Hvað segir Biblían um líknardráp?

En ef einstaklingur er með ólæknandi, banvænan sjúkdóm? Verður að viðhalda lífi hvað sem það kostar?

Himnaríki og helvíti

Hvað merkir orðið himinn í Biblíunni?

Orðið hefur þrjár grunnmerkingar eins og það er notað í Biblíunni.

Hverjir fara til himna?

Það er algeng ranghugmynd að allt gott fólk fari til himna. Hvað kennir Biblían?

Hvað er helja eða helvíti? Er það staður eilífra þjáninga?

Þjást illir í brennandi víti? Eru það laun syndarinnar? Lestu hvernig Biblían svarar þessum spurningum.

Hvað er helja?

Er möguleiki að gott fólk fari til heljar? Er mögulegt að maður komist úr helju? Mun helja alltaf verða til? Biblían svarar þessum spurningum.

Er minnst á hreinsunareld í Biblíunni?

Uppruni kenningarinnar gæti komið þér á óvart.