Hoppa beint í efnið

Þjáningar

Hvers vegna eru svona miklar þjáningar?

Eru þjáningar okkar Guði að kenna?

Allir geta orðið fyrir þjáningum – meira að segja þeir sem Guð hefur velþóknun á. Hvers vegna?

Veldur Satan djöfullinn öllum þjáningum?

Biblían sýnir hvað veldur þjáningum manna.

Hvað segir Biblían um náttúruhamfarir?

Eru þær refsing frá Guði? Hjálpar Guð þeim sem verða fyrir náttúruhamförum?

Hvers vegna átti helförin gegn gyðingum sér stað?

Margir hafa spurt hvers vegna kærleiksríkur Guði hafi leyft svona miklar þjáningar. Biblían veitir fullnægjandi svör.

Hvers vegna er svona erfitt að koma á heimsfriði?

Viðleitni manna til að koma á friði hefur mistekist. Lítum á nokkrar ástæður.

Að takast á við þjáningar

Get ég fengið hughreystingu frá Biblíunni ef ég á við þunglyndi að stríða?

Guð veitir okkur þrennt til að hjálpa okkur að takast á við þunglyndi.

Langvinn veikindi – getur Biblían komið að gagni?

Já! Skoðaðu þrjár leiðir til að takast á við langvinn veikindi.

Hvað segir Biblían um líknardráp?

En ef einstaklingur er með ólæknandi, banvænan sjúkdóm? Verður að viðhalda lífi hvað sem það kostar?

Endalok þjáninga

Hvernig kemst heimsfriður á?

Kynntu þér hvernig Guð lofar að koma á heimsfriði fyrir atbeina Guðsríkis.

Hverju kemur ríki Guðs til leiðar?

Kynntu þér hvers er að vænta þegar stjórn Guðs ríkir yfir jörðinni.