Hoppa beint í efnið

Hefur Biblían að geyma sjónarmið Guðs?

Hefur Biblían að geyma sjónarmið Guðs?

Svar Biblíunnar

Margir af biblíuriturunum nefna að Guð hafi sagt þeim hvað þeir ættu að skrifa. Lítum á þrjú dæmi:

  • Davíð konungur: „Andi Drottins talaði af munni mínum, orð hans var mér á tungu.“ – 2. Samúelsbók 23:1, 2.

  • Jesaja spámaður: „Svo segir Guð, Drottinn allsherjar.“ – Jesaja 22:15.

  • Jóhannes postuli: „Opinberun Jesú Krists sem Guð gaf honum.“ – Opinberunarbókin 1:1.