Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

Hefur Biblían að geyma sjónarmið Guðs?

Hefur Biblían að geyma sjónarmið Guðs?

Svar Biblíunnar

Margir af biblíuriturunum nefna að Guð hafi sagt þeim hvað þeir ættu að skrifa. Lítum á þrjú dæmi:

  • Davíð konungur: „Andi Drottins talaði af munni mínum, orð hans var mér á tungu.“ – 2. Samúelsbók 23:1, 2.

  • Jesaja spámaður: „Svo segir Guð, Drottinn allsherjar.“ – Jesaja 22:15.

  • Jóhannes postuli: „Opinberun Jesú Krists sem Guð gaf honum.“ – Opinberunarbókin 1:1.

 

Meira

HVAÐ KENNIR BIBLÍAN?

Biblían — bók frá Guði

Hvernig getur Biblían hjálpað þér að glíma við vandamál? Hvers vegna getur þú treyst spádómum hennar?