Hoppa beint í efnið

Hvert er tákn hinna ,síðustu daga‘ eða ,síðustu tíma‘?

Hvert er tákn hinna ,síðustu daga‘ eða ,síðustu tíma‘?

Svar Biblíunnar

Í Biblíunni er lýst atburðum og ástandi sem myndi einkenna tímabilið á undan því sem hún nefnir ,endalok veraldar‘. (Matteus 24:3, Biblían 1981) Í Biblíunni er þetta tímabil kallað ,síðustu dagar‘ og ,síðustu tímar‘.(2. Tímóteusarbréf 3:1; Daníel 8:19) Eftirfarandi þættir eru mest áberandi í spádómum hinna ,síðustu daga‘ eða ,síðustu tíma‘:

Lifum við á ,síðustu dögum‘?

Já. Ástandið í heiminum og tímatal Biblíunnar sýnir að síðustu dagar hófust 1914. Það ár var Guðsríki stofnsett á himnum og eitt fyrsta verkefni þess var að reka Satan djöfulinn og djöfla hans frá himnum og takmarka áhrif þeirra við jörðina. (Opinberunarbókin 12:7-12) Áhrif Satans á mannkynið sjást á vondum verkum og viðhorfi fólks sem gerir það að verkum að ,síðustu dagar‘ eru ,örðugar tíðir‘.