Hoppa beint í efnið

Skrifaði Móse Biblíuna?

Skrifaði Móse Biblíuna?

Svar Biblíunnar

Guð innblés Móse að skrifa Mósebækurnar sem eru fyrstu fimm bækur Biblíunnar. Sennilega skrifaði Móse líka Jobsbók og Sálm 90. En Móse var aðeins einn af um 40 mönnum sem Guð fól það verkefni að skrifa Biblíuna.