Hoppa beint í efnið

Er synd að spila fjárhættuspil?

Er synd að spila fjárhættuspil?

Svar Biblíunnar

Þótt ekki sé fjallað ítarlega um fjárhættuspil í Biblíunni má skilja af frumreglum hennar að það er synd í augum Guðs. – Efesusbréfið 5:17. *

^ gr. 1 Í Biblíunni er minnst á það að spila um verðmæti aðeins í tengslum við rómverska hermenn sem köstuðu hlut um klæði Jesú. – Matteus 27:35; Jóhannes 19:23, 24.