Hoppa beint í efnið

Á Biblían aðeins erindi til hins vestræna heims?

Á Biblían aðeins erindi til hins vestræna heims?

Svar Biblíunnar

Biblían var ekki skrifuð af Evrópumönnum. Allir sem skráðu orð Guðs í Biblíuna voru asískir að uppruna. Samkvæmt Biblíunni er enginn kynþáttur öðrum æðri. Hún segir: „Guð fer ekki í manngreinarálit. Hann tekur opnum örmum hverjum þeim sem óttast hann og ástundar réttlæti, hverrar þjóðar sem er.“ – Postulasagan 10:34, 35.