Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

Veldur Satan djöfullinn öllum þjáningum?

Veldur Satan djöfullinn öllum þjáningum?

Svar Biblíunnar

Í Biblíunni kemur fram að Satan djöfullinn er raunveruleg persóna sem fær sitt fram með „lygatáknum“ og „ranglætisvélum“ eins og valdamikill glæpaforingi sem „tekur á sig ljósengilsmynd“. (2. Þessaloníkubréf 2:9, 10; 2. Korintubréf 11:14) Tilveru Satans má skynja af tjóninu sem hann veldur.

Hann á samt ekki sök á öllum þjáningum. Hvers vegna ekki? Vegna þess að Guð skapaði mannkynið þannig að það gæti valið hvort það vildi gera gott eða illt. (Jósúabók 24:15) Þegar við tökum óskynsamlegar ákvarðanir uppskerum við í samræmi við það. – Galatabréfið 6:7, 8.

Meira

BIBLÍUSPURNINGAR

Er Satan djöfullinn raunverulegur?

Er djöfullinn tákn illskunnar innra með mönnum eða er hann raunveruleg persóna?

GLEÐIFRÉTTIR FRÁ GUÐI

Af hverju leyfir Guð illsku og þjáningar?

Hvert er upphaf illskunnar og af hverju hefur Guð leyft þjáningar hingað til? Taka þjáningar einhvern tíma enda?