Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

Er Guð þríeinn?

Er Guð þríeinn?

Svar Biblíunnar

Margar kristnar kirkjudeildir kenna að Guð sé þríeinn. Í alfræðiorðabókinni Encyclopædia Britannica segir hins vegar: „Í Nýja testamentinu er hvorki að finna orðið þrenning né kenninguna sjálfa ... Kenningin varð til á nokkurra alda tímabili eftir endurteknar deilur um hana.

Guði Biblíunnar er hvergi lýst sem þrenningu. Lítum á eftirfarandi biblíuvers:

Drottinn, Guð vor, Drottinn er einn.“ – 5. Mósebók 6:4.

Þú, sem berð nafnið Drottinn, þú einn ert Hinn hæsti yfir allri jörðinni.“ – Sálmur 83:19.

Það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist.“ – Jóhannes 17:3.

Guð er einn.“ – Galatabréfið 3:20.

Hvers vegna kenna flestar kristnar kirkjudeildir að Guð sé þríeinn?

Meira

HVAÐ KENNIR BIBLÍAN?

Hver er sannleikurinn um Guð?

Heldur þú að Guði sé annt um þig persónulega? Kynnstu honum sem persónu og hvernig þú getur nálægt þig honum.