Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

Er í lagi að kærustupar sé í óvígðri sambúð?

Er í lagi að kærustupar sé í óvígðri sambúð?

Svar Biblíunnar

Í Biblíunni segir skýrum orðum: „Hórkarla ... mun Guð dæma.“ (Hebreabréfið 13:4) Í frumtextanum er notað gríska orðið porneiʹa sem felur meðal annars í sér kynmök fyrir hjónaband. Þess vegna er það rangt í augum Guðs að kærustupar sé í óvígðri sambúð – jafnvel þótt þau ráðgeri að ganga í hjónaband síðar.

En ef parið er mjög ástfangið? Guð fer samt fram á að þau giftist áður en þau hafa kynmök. Guð áskapaði okkur hæfileikann að elska. Höfuðeiginleiki Guðs er kærleikur. (1. Jóhannesarbréf 4:8) Hann hefur því ekki að ástæðulausu sett það skilyrði að kynlíf sé einungis ætlað hjónum.

Meira

HAMINGJURÍKT FJÖLSKYLDULÍF

Leitaðu til Guðs til að hafa yndi af hjónabandinu

Tvær einfaldar spurningar sem geta hjálpað þér að bæta hjónabandið.