Hoppa beint í efnið

Biblíuþýðendur

Þeir mátu Biblíuna mikils – útdráttur (William Tyndale)

Það var augljóst á því sem hann gerði að hann mat Biblíuna mikils og við njótum enn góðs af því nú á dögum.

Þeir mátu Biblíuna mikils

William Tyndale og Michael Servetus eru tveir af mörgum sem hættu lífi sínu og mannorði til að verja sannleika Biblíunnar þrátt fyrir andstöðu og líflátshótanir.

Tveir þýðendur sem settu nafn Guðs aftur í Nýja testamentið

Hvers vegna þurfti að setja nafn Guðs aftur á sinn stað? Skiptir það einhverju máli?

Desiderius Erasmus

Hann hefur verið kallaður „stórstjarna endurreisnartímans“. Hvað vann hann sér til frægðar?

Biblía Bedells – eitt lítið skref til betri skilnings á Biblíunni

Þessi þýðing átti sér enga hliðstæðu í 300 ár.

Elias Hutter og markverðar biblíur hans á hebresku

Elias Hutter, fræðimaður á 16. öld, gaf út tvær einstaklega verðmætar biblíur á hebresku.

Jacques Lefèvre d’Étaples – hann vildi að alþýðufólk kynntist orði Guðs

Hvernig vann hann að markmiði sínu þrátt fyrir mótstöðu?