Hoppa beint í efnið

Uppeldi barna

Að vera gott foreldri

Farsælar fjölskyldur – fordæmi

Foreldrar þurfa að breyta í samræmi við orð sín til að börnin taki mark á þeim.

Að annast fatlað barn

Skoðum þrjár áskoranir sem þið gætuð þurft að glíma við og hvernig viturlegar leiðbeiningar Biblíunnar geta hjálpað ykkur.

Uppeldi

Húsverk eru mikilvæg

Hikarðu við að fela börnunum þínum húsverk? Hugleiddu þá hvaða ánægju þau geta haft af því að hjálpa til heima og læra að axla ábyrgð.

Að kenna börnum hugulsemi í eigingjörnum heimi

Þrennt sem ber að varast til að falla ekki í þá gildru að ala upp sjálfselsk börn.

Hjálpaðu börnum þínum að tileinka sér góð siðferðisgildi

Þekkir barnið þitt góð siðferðisgildi og staðreyndirnar um kynlíf? Kynntu þér siðferðisstaðla Guðs og hvað þú ættir að kenna börnum þínum.

Þörfin á siðferðisgildum

Að kenna börnunum góð siðferðisgildi veitir þeim traustan grunn fyrir framtíðina.

Kenndu barninu að bera ábyrgð

Hvenær lærir maður að bera ábyrgð, í barnæsku eða á fullorðinsárum?

Veittu barninu fræðslu og leiðsögn

Agi er annað og meira en aðeins reglur og refsing.

Kenndu barninu þrautseigju

Börn sem læra að sýna þrautseigju eru betur í stakk búin til að takast á við erfiðleika í lífinu.

Að hjálpa börnum að takast á við mistök

Mistök eru hluti af lífinu. Kenndu börnunum þínum að sjá mistök í réttu ljósi og hjálpaðu þeim að finna lausnir.

Hvað get ég gert ef barnið mitt er lagt í einelti?

Fjögur ráð sem geta hjálpað þér að kenna barninu þínu að bregðast við einelti.

Búðu barnið undir kynþroskann

Fimm ráð úr Biblíunni geta auðveldað kynþroskaskeiðið sem er mörgum erfitt.

Hvernig geta foreldrar frætt börnin um kynferðismál?

Í Biblíunni er að finna margar gagnlegar meginreglur sem geta auðveldað þér að ræða við börnin þín um kynferðismál og vara þau við barnaníðingum.

Að fræða barnið um kynferðismál

Sífellt yngri krakkar eru berskjaldaðir fyrir kynferðislegum boðskap. Hvað er gott að vita og hvernig geturðu verndað börnin þín?

Ræðið um kynferðismál við börnin ykkar

Það er mikilvægt að foreldrar tali við börn um kynferðismál. Hvernig má nálgast þetta vandræðalega málefni.

Verndaðu börnin þín

Kalli og Soffía fá góð ráð svo að þau geti verið örugg.

Að tala við börnin um áfengi

Hvenær og hvernig ættu foreldrar að tala við börnin sín um þetta mikilvæga málefni?

Ögun

Uppeldi og ögun barnanna

Ósætti varðandi ögun og uppeldi barna getur haft skaðleg áhrif á fjölskylduna. Kynntu þér hvað foreldrar geta gert.

Hvað varð eiginlega um agann?

Getur verið að uppeldisstefna, sem hófst á sjöunda áratug síðustu aldar, hafi enn áhrif?

Kostir þess að læra sjálfstjórn

Hvers vegna er mikilvægt að læra að sýna sjálfstjórn og hvernig getum við gert það?

Kenndu barninu hógværð

Að kenna börnunum að sýna hógværð er gagnlegt fyrir þau bæði núna og síðar á ævinni.

Að bregðast rétt við frekjuköstum

Hvað getið þið gert þegar barnið ykkar fær frekjukast? Góð ráð úr Biblíunni geta hjálpað ykkur að fást við vandann.