Hoppa beint í efnið

Tjáskipti

Eigið saman gæðastundir

Samskiptum getur verið ábótavant jafnvel þótt hjón séu í sama herberginu. Hvernig geta hjón átt gæðastundir saman.

Hvernig getum við nýtt okkur tæknina af skynsemi?

Það getur annað hvort styrkt hjónaband þitt eða veikt það hvernig þú notar tæknina. Hvaða áhrif hefur hún á þitt hjónaband?

Að ræða vandamál

Hjón geta komið í veg fyrir mikla gremju með því að skilja muninn á því hvernig karlar og konur tjá sig.

Að mætast á miðri leið

Fjögur góð ráð sem geta hjálpað þér og maka þínum að forðast rifrildi og að finna lausnir í sameiningu.

Hvernig geturðu stuðlað að friði í fjölskyldunni?

Heldur þú að hægt sé að koma á friði á heimilinu með því að fara eftir ráðum Biblíunnar? Lestu athugasemdir nokkurra sem hafa reynslu af því.

Hvernig geturðu haft stjórn á skapi þínu?

Það getur bæði skaðað heilsuna að missa stjórn á skapi sínu og bæla niður reiði. Hvað geturðu þá gert þegar maki þinn reitir þig til reiði?

Hvernig getum við hætt að rífast?

Rífist þið hjónin stanslaust? Skoðið hvernig meginreglur úr Biblíunni geta bætt hjónabandið.

Samskipti við þá sem eru utan stjúpfjölskyldunnar

Hvernig geta leiðbeiningar Biblíunnar hjálpað stjúpforeldrum að eiga góð samskipti við vini, ættingja og jafnvel fyrrum maka?