Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

Hjálp handa hjónum og foreldrum

Ætli hjónaband okkar endist lengur en eitt ár? Við förum alltaf að rífast þegar við tölum saman – hvað er til ráða? Hvernig get ég talað við börnin um kynferðismál? Spurningarnar virðast óteljandi og svörin eru ekki síður mörg og margbreytileg.

Fólk af ólíkum uppruna og menningu hefur komist að raun um að ráð Biblíunnar eru bæði raunhæf og skynsamleg. Þau geta bætt hjónabandið og reynst góður vegvísir við uppeldi barnanna.

Hjón

Foreldrar