Hoppa beint í efnið

HVAÐ KENNIR BIBLÍAN? (NÁMSVERKEFNI)

Taktu skýra afstöðu með sannri tilbeiðslu (1. hluti)

Þetta námsverkefni er byggt á 16. kafla bókarinnar Hvað kennir Biblían?

Hefur Guð velþóknun á notkun líkneskja þegar við tilbiðjum hann? Hvað um afmæli og trúarlegar hátíðir? Skoðaðu hvernig meginreglur Biblíunnar leiða það í ljós.