Hoppa beint í efnið

HVAÐ KENNIR BIBLÍAN? (NÁMSVERKEFNI)

Skírn og samband þitt við Guð (1. hluti)

Þetta námsverkefni er byggt á 18. kafla bókarinnar Hvað kennir Biblían?

Hvers vegna verða kristnir menn að láta skírast? Af hvaða hvötum ættu þeir að láta skírast? Skoðaðu það sem Biblían segir.

Meira úr þessu safni

Varðveittu þig í kærleika Guðs (1. hluti)

Hvernig geturðu átt náið samband við Jehóva? Þetta námsverkefni getur hjálpað þér að velta fyrir þér hverju þú trúir og að útskýra það fyrir öðrum.

Skírn og samband þitt við Guð (3. hluti)

Hvers er vænst af þeim sem vígir sig Guði? Og hvers vegna geta þeir sem elska Guð verið vissir um að lifa í samræmi við vígsluheit sitt?

Styrktu tengslin við Guð með bæninni (3. hluti)

Í Biblíunni lærum við að Guð bænheyri okkur á ýmsa vegu. Hvenær og hvernig gæti hann bænheyrt þig?