Þú getur sótt þetta verkefni og hjálpað Kalla að finna fimm leikföng. Kalli vill hlýða mömmu sinni og ganga frá dótinu sínu.