Við getum orðið betri vinir Jehóva með því að syngja söngva. Syngdu með Kalla og Soffíu um þá blessun sem við fáum þegar við hlýðum Jehóva.