Hoppa beint í efnið

Teiknimyndaþættir sem ná til smáfólksins

Teiknimyndaþættir sem ná til smáfólksins

Vottar Jehóva gefa út teiknimyndaþætti til að hjálpa börnum að fara eftir meginreglum Biblíunnar. Hvernig eru þeir búnir til og hvað finnst börnunum um þá? Horfðu á myndina til að komast að því.

 

Sjá einnig

ÚTGÁFUSTARFSEMI

Myndbönd sem gleðja hjartað

Vottar Jehóva hafa framleitt þáttaröð af teiknimyndum sem kenna börnum góða siði og mikilvæg biblíuleg gildi. Hvernig hafa viðtökurnar verið?