Hoppa beint í efnið

MYNDAÞRAUTIR

Davíð bregst við af hugrekki þrátt fyrir einföld vopn

Finnið hvaða persónur og hlutir eða dýr parast saman úr frásögunni af Davíð og Golíat. Ræðið svo um hvers vegna Davíð var svona hugrakkur.