Þú getur sótt prentvænar myndaþrautir til að nota í biblíunámi fjölskyldunnar. Hlaðið niður, prentið út og teiknið eftir númerunum. Litið myndina sem kemur í ljós og svarið spurningunum.