Hoppa beint í efnið

Biblíusögur í myndum

Sjáðu frásögur úr Biblíunni lifna við þegar þú lest biblíusögurnar í myndum á netinu eða á PDF-formi. Fjölskyldan getur síðan dregið lærdóm af sögunum með því að svara spurningunum í lok hverrar sögu.