Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Loksins friður á jörð! (Mótssöngur 2022)

Loksins friður á jörð! (Mótssöngur 2022)

Sækja:

 1. 1. Hvar er ylur og skjól

  á hrímkaldri nótt

  í heimi sem ýfir upp sár?

  Okkar eina von

  er almáttugur Guð

  sem lofar að þerra burt tár.

  (VIÐLAG)

  Sólin rís, sólin sest,

  eilíf gleði hefst

  hjá vinum Guðs, hans hjörð.

  Allt frá hafi til hafs,

  hvert sem litið er,

  sköpunin loksins sér

  frið á jörð.

 2. 2. Þessi framtíðarvon

  um betri heim

  ei draumórar eru né ljóð.

  Verður dásamlegt

  að skynja sannan frið

  á himni og jörð sem ein þjóð.

  (VIÐLAG)

  Sólin rís, sólin sest,

  eilíf gleði hefst

  hjá vinum Guðs, hans hjörð.

  Allt frá hafi til hafs,

  hvert sem litið er,

  sköpunin loksins sér

  frið á jörð.

  (VIÐLAG)

  Sólin rís, sólin sest,

  eilíf gleði hefst

  hjá vinum Guðs, hans hjörð.

  Allt frá hafi til hafs,

  hvert sem litið er,

  sköpunin loksins sér.

  (VIÐLAG)

  Sólin rís, sólin sest,

  eilíf gleði hefst

  hjá vinum Guðs, hans hjörð.

  Allt frá hafi til hafs,

  hvert sem litið er,

  sköpunin loksins sér

  frið á jörð,

  frið á jörð!