Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SÖNGUR 97

Lífið er háð orði Guðs

Velja hljóðskrá
Lífið er háð orði Guðs
UPPRÖÐUN

(Matteus 4:4)

 1. 1. Lífið sjálft er Guðs orði háð,

  öllu sem er sagt frá.

  Okkur brauðið eitt nægir ei,

  nærumst orði Guðs á.

  Gleði finn ég og innri frið,

  bjartri framtíð er spáð.

  (VIÐLAG)

  Okkur brauðið eitt nægir ei,

  orði Guðs erum háð.

  Okkur daglega nærir það,

  orði Guðs erum háð.

 2. 2. Sönn er sagan sem þar er skráð,

  segir frá fyrri tíð.

  Menn og konur er sýndu trú,

  hugrökk studdu Guðs lýð.

  Hvatning fáum við ávallt er

  lesum um þeirra dáð.

  (VIÐLAG)

  Okkur brauðið eitt nægir ei,

  orði Guðs erum háð.

  Okkur daglega nærir það,

  orði Guðs erum háð.

 3.  3. Dag hvern lesum við orðin skráð,

  huggun Guðs fáum við.

  Þegar kjarkur á þrotum er

  veitir hann styrk og frið.

  Alltaf varðveitum hjarta í

  fjársjóð Guðs og holl ráð.

  (VIÐLAG)

  Okkur brauðið eitt nægir ei,

  orði Guðs erum háð.

  Okkur daglega nærir það,

  orði Guðs erum háð.

(Sjá einnig Jós. 1:8; Rómv. 15:4.)