Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SÖNGUR 86

Við þurfum að fá kennslu

Velja hljóðskrá
Við þurfum að fá kennslu
UPPRÖÐUN

(Jesaja 50:4; 54:13)

 1. 1. Komið þið fagnandi, kynnist Guði betur.

  Komið, því lífsvatnið hægt er að fá.

  Jehóva hefur hungruðum gefið

  heilnæmu kennsluna orðinu frá.

 2. 2. Vanrækjum aldrei að safnast hérna saman.

  Samkomur kenna Guðs réttlætisleið.

  Hér er Guðs andi, hér kærir vinir,

  hér verður gangan í ljósinu greið.

 3. 3. Lofgjörðir mælir hver lærisveinatunga.

  Lofsöngur er þeirra ómþýða lag.

  Ásamt Guðs þjónum samkomur sækjum,

  sameinuð alls staðar verum hvern dag.