Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SÖNGUR 84

Verum framsækin

Velja hljóðskrá
Verum framsækin
UPPRÖÐUN

(Matteus 9:37, 38)

 1. 1. Jehóva veit hvers þörfnumst við,

  hann gleðja kann og veita lið.

  Hann býður á svo margan hátt

  í verki sínu’ að eiga þátt.

  (VIÐLAG)

  Framsækin, gefum allt,

  Guð það skilið á.

  Fús mætum hverri þörf, það mun best

  kærleik okkar tjá.

 2. 2. Um allan heim er mikil þörf

  að vinna brýn og fjölbreytt störf.

  Við víkkum okkar reynsluheim

  og nýjum tökum höndum tveim.

  (VIÐLAG)

  Framsækin, gefum allt,

  Guð það skilið á.

  Fús mætum hverri þörf, það mun best

  kærleik okkar tjá.

 3. 3. Í næsta bæ við reisum sal,

  þar nýja færni læra skal.

  Ný tungumál við lærum fús

  og berum boð í sérhvert hús.

  (VIÐLAG)

  Framsækin, gefum allt,

  Guð það skilið á.

  Fús mætum hverri þörf, það mun best

  kærleik okkar tjá.