Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SÖNGUR 80

Finnið og sjáið að Jehóva er góður

Velja hljóðskrá
Finnið og sjáið að Jehóva er góður
UPPRÖÐUN

(Sálmur 34:9)

 1. 1. Við metum það starf svo mikils

  að mega Guðs sannleika sá

  og nota þá stund sem nýtist hvað best

  því nú þarf til margra að ná.

  (VIÐLAG)

  Finnið og sjáið, gefið því gaum:

  góður Guð Jehóva er.

  Guðrækni ávallt ávinning ber,

  af heilum hug störfum hér.

 2. 2. Fólk finnur í fullu starfi

  Guðs fjársjóð og blessanir hans.

  Hann annast það vel og öruggt það er

  og ánægt með laun skaparans.

  (VIÐLAG)

  Finnið og sjáið, gefið því gaum:

  góður Guð Jehóva er.

  Guðrækni ávallt ávinning ber,

  af heilum hug störfum hér.