Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SÖNGUR 61

Áfram, vottar Guðs

Velja hljóðskrá
Áfram, vottar Guðs
UPPRÖÐUN

(Lúkas 16:16)

 1. 1. Staðfastir eru á endalokatíð,

  með árvekni verja Guðs boðskap ár og síð.

  Þótt Satan þeim standi á móti

  fram nú sækja þó illu hann þeim hóti.

  (VIÐLAG)

  Nú áfram, við vottar hans, verum ávallt sterk

  og vitum að saman við vinnum Drottins verk.

  Og boðum um allt að rík blessun nálæg er

  því að brátt verður paradís Guðs hér.

 2. 2. Þjónar Guðs vilja ei taka lífið létt,

  þeir leita ei vinsælda heldur breyta rétt.

  Í flekkleysi stöðugir standa,

  sýna staðfasta ráðvendni að vanda.

  (VIÐLAG)

  Nú áfram, við vottar hans, verum ávallt sterk

  og vitum að saman við vinnum Drottins verk.

  Og boðum um allt að rík blessun nálæg er

  því að brátt verður paradís Guðs hér.

 3. 3. Guði og ríki hans hafnað hafa menn

  og heilögu nafni hans afneita þeir enn.

  Að helgun þess heils hugar vinnum,

  allri heimsbyggð við óttalaust það kynnum.

  (VIÐLAG)

  Nú áfram, við vottar hans, verum ávallt sterk

  og vitum að saman við vinnum Drottins verk.

  Og boðum um allt að rík blessun nálæg er

  því að brátt verður paradís Guðs hér.

(Sjá einnig 2. Mós. 9:16; Fil. 1:7; 2. Tím. 2:3, 4; Jak. 1:27.)