Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SÖNGUR 35

Metum rétt það sem máli skiptir

Velja hljóðskrá
Metum rétt það sem máli skiptir
UPPRÖÐUN

(Filippíbréfið 1:10)

 1. 1. Með góðri dómgreind glæðum við skilning

  og getum séð hvað rétt er

  og skilið vel hvað mest skiptir máli

  og metið hvað gera ber.

  (VIÐLAG)

  Elskum allt gott, illt hötum við,

  elskum Guðs frið.

  Blessanir hljótum er höfum við lært,

  hug okkar nært.

  Metum því allt sem er mikilvægt.

 2. 2. Hvað skiptir meira máli í dag

  en að miðla Guðsríkisfrétt,

  að finna þá sem fálma í myrkri

  svo fái þeir valið rétt?

  (VIÐLAG)

  Elskum allt gott, illt hötum við,

  elskum Guðs frið.

  Blessanir hljótum er höfum við lært,

  hug okkar nært.

  Metum því allt sem er mikilvægt.

 3. 3. Ef metum það sem mest skiptir máli

  þá mæðu vísum á bug.

  Og friður æðri hamlandi hugsun

  mun hjartað vernda og hug.

  (VIÐLAG)

  Elskum allt gott, illt hötum við,

  elskum Guðs frið.

  Blessanir hljótum er höfum við lært,

  hug okkar nært.

  Metum því allt sem er mikilvægt.

(Sjá einnig Sálm 97:10; Jóh. 21:15-17; Fil. 4:7.)