Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SÖNGUR 30

Guð er vinur minn og faðir

Velja hljóðskrá
Guð er vinur minn og faðir
UPPRÖÐUN

(Hebreabréfið 6:10)

 1. 1. Lífið oft leikur menn hart,

  lífinu fylgja oft tregatár.

  Samt skal ég segja hvern dag:

  Ég sannleik gaf mín ár.

  (VIÐLAG)

  Já, Guð, minn vinur góður,

  hann aldrei gleymir auðsýndri ást.

  Hann er mér ávallt nærri,

  aldrei ástúð Jehóva brást.

  Já, hann er öruggt hæli

  og mun mér hlífa um ár og síð.

  Guð er vinur, faðir góður

  um alla tíð.

 2. 2. Æskunnar skeið liðið er,

  upprunnir dagarnir vondu hér.

  Samt get ég séð trúnni með

  að sæluvon ég hef.

  (VIÐLAG)

  Já, Guð, minn vinur góður,

  hann aldrei gleymir auðsýndri ást.

  Hann er mér ávallt nærri,

  aldrei ástúð Jehóva brást.

  Já, hann er öruggt hæli

  og mun mér hlífa um ár og síð.

  Guð er vinur, faðir góður

  um alla tíð.

(Sjá einnig Sálm 71:17, 18.)