Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SÖNGUR 3

Von okkar, athvarf og öruggt traust

Von okkar, athvarf og öruggt traust

(Orðskviðirnir 14:26)

 1. 1. Þú ert okkur athvarf, Jehóva,

  því örugg vonin er.

  Þessi von mitt hjarta hrífur,

  ég hana öðrum ber.

  Stundum linnulausar áhyggjur

  geta lamað okkar þrá

  og sú von, sem vakti fögnuð,

  þá víkur hjarta frá.

  (VIÐLAG)

  Þú ert von okkar, athvarf

  og öruggt traust

  og allri þörf geturðu mætt.

  Ég get boðað og kennt

  alveg óttalaust

  og treysti því að mín sé gætt.

 2.  2. Gef mér hjarta hreint, ó Jehóva,

  og hug sem verndar sál.

  Ávallt huggun hefur veitt mér

  er hrjá mig erfið mál.

  Þessi hugsun er mér hughreysting,

  getur hörkveik glætt á ný.

  Já, hún fúsleik okkur færir

  að flytja boð þín hlý.

  (VIÐLAG)

  Þú ert von okkar, athvarf

  og öruggt traust

  og allri þörf geturðu mætt.

  Ég get boðað og kennt

  alveg óttalaust

  og treysti því að mín sé gætt.

(Sjá einnig Sálm 72:13, 14; Orðskv. 3:5, 6, 26; Jer. 17:7.)