Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SÖNGUR 151

Hann mun kalla

Velja hljóðskrá
Hann mun kalla
UPPRÖÐUN

(Jobsbók 14:13-15)

 1. 1. Æviskeið manns líkt mistri dag einn sést,

  að morgni síðan hverfur.

  Fjarar það út, svo fljótt það getur gerst

  að fölnar lífsins skerfur.

  Mun hinn látni þá lífið aftur fá?

  Ljáðu eyra Drottins spá:

  (VIÐLAG)

  Raust hans ljúf þá látnu vekur,

  aftur líf mun Guð þeim fá.

  Því hann af hjartans löngun

  mun þá handaverk sín þrá.

  Höfum trú og undrumst ekki,

  eyrum allra köll hans ná.

  Og líf um alla eilífð

  fær Guðs eigin sköpun þá.

 2. 2. Engan sinn vin Guð yfirgefur þann

  sem armur dauðans tekur.

  Í minni sér Guð sífellt geymir hann,

  af svefni dauðans vekur.

  Sá sem upp þá rís öðlast, ef hann kýs,

  eilíft líf í paradís.

  (VIÐLAG)

  Raust hans ljúf þá látnu vekur,

  aftur líf mun Guð þeim fá.

  Því hann af hjartans löngun

  mun þá handaverk sín þrá.

  Höfum trú og undrumst ekki,

  eyrum allra köll hans ná.

  Og líf um alla eilífð

  fær Guðs eigin sköpun þá.