Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SÖNGUR 15

Fögnum frumburði Jehóva

Velja hljóðskrá
Fögnum frumburði Jehóva
UPPRÖÐUN

(Hebreabréfið 1:6)

 1. 1. Frumburði Guðs fögnum,

  já, frumburði Jehóva.

  Í réttlæti hann ríkir,

  hans ráð byggð á sannleika.

  Hann vegsamar og virðir

  nafn voldugs skaparans.

  Guð sinn hann hátt upp hefur

  og hyllir alvald hans.

  (VIÐLAG)

  Frumburði Guðs fögnum,

  já, frumburði Jehóva.

  Á Síon krýndur kóngur

  sem konungur konunga.

 2. 2. Frumburði Guðs fögnum,

  já, frumburði Jehóva.

  Hann lausnargjaldið greiddi

  sem greiðir skuld mannanna.

  Nú brúður Krists hans bíður

  og brúðarskart sitt ber.

  Til brúðkaups verður boðið

  sem blessun mönnum er.

  (VIÐLAG)

  Frumburði Guðs fögnum,

  já, frumburði Jehóva.

  Á Síon krýndur kóngur

  sem konungur konunga.

(Sjá einnig Sálm 2:6; 45:4, 5; Opinb. 19:8.)