Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SÖNGUR 149

Sigursöngur

Velja hljóðskrá
Sigursöngur
UPPRÖÐUN

(2. Mósebók 15:1)

 1. 1. Sigursöng syngjum því nafn Guðs það hátt er upp hafið.

  Hann hreyknum Egyptum steypti djúpt í Rauðahaf.

  Bjargvættinn lofum

  því hver líkist honum að mætti?

  Hann heitir Jehóva,

  sigri hrósar hann sér af.

  (VIÐLAG)

  Þú, Jehóva, sem valdið átt æðst,

  um alla eilífð breytist ekki neitt.

  Brátt heilagt nafn þitt helgar þú svo glæst

  er heimsins drottnum verður eytt.

 2. 2. Safnast hér þjóðir nú gegn sjálfum Jehóva Guði.

  Líkt grimmum faraó

  þurfa þær að þola háð.

  Í Harmagedón þær hljóta

  sín málagjöld makleg.

  Brátt nafnið Jehóva

  vörum allra verður á.

  (VIÐLAG)

  Þú, Jehóva, sem valdið átt æðst,

  um alla eilífð breytist ekki neitt.

  Brátt heilagt nafn þitt helgar þú svo glæst

  er heimsins drottnum verður eytt.

(Sjá einnig Sálm 2:2, 9; 92:9; Mal. 3:6; Opinb. 16:16.)