Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SÖNGUR 147

Loforð um eilíft líf

Velja hljóðskrá
Loforð um eilíft líf
UPPRÖÐUN

(Sálmur 37:29)

 1. 1. Eilífu lífi Guð lofar,

  ljóst er að jörðin ei ferst.

  Umbun, sem öllu er ofar,

  aldrei auðmjúkum bregst.

  (VIÐLAG)

  Við eilíft líf hljótum

  ef náðar Guðs njótum.

  Orð Guðs trúföst eru,

  uppfyllingu fá.

 2. 2. Paradís fullkomnun færir,

  frelsinu loks kynnumst við.

  Undir Guðs leiðsögn fólk lærir,

  lifir við sannan frið.

  (VIÐLAG)

  Við eilíft líf hljótum

  ef náðar Guðs njótum.

  Orð Guðs trúföst eru,

  uppfyllingu fá.

 3. 3. Innan skamms upprisan þráða

  afmáir sorg, læknar sár.

  Alltaf mun elska Guðs ráða,

  öll hann þerra mun tár.

  (VIÐLAG)

  Við eilíft líf hljótum

  ef náðar Guðs njótum.

  Orð Guðs trúföst eru,

  uppfyllingu fá.

(Sjá einnig Jes. 25:8; Lúk. 23:43; Jóh. 11:25; Opinb. 21:4.)